Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.5
1 of 4
Skáldsögur
Gamall prestur í bænum Gilead í Iowa í Bandaríkjunum veit að hann á skammt eftir ólifað. Hann skrifar ungum syni sínum bréf til að miðla reynslu sinni og sögu fjölskyldu sinnar og bæjarins.
Frásögnin er áhrifarík innsýn í umbrotatíma og átök og glímu fólks við lífið og dauðann, mannlega reisn, breyskleika og dýpstu rök tilverunnar.
Metsöluhöfundurinn Marilynne Robinson er einn virtasti rithöfundur samtímans og bækur hennar hafa hlotið öll helstu bókmenntaverðlaun Bandaríkjanna.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935183576
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214553
Þýðandi: Karl Sigurbjörnsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 juli 2018
Rafbók: 28 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland