Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
2 of 2
Glæpasögur
Tim Blanck er kominn aftur til Palma þar sem sextán ára gömul dóttir hans hvarf á heitu ágústkvöldi fyrir fimm árum. Hann hélt að hann vissi hver örlög hennar hefðu orðið, en nýjar upplýsingar setja strik í reikninginn. Gæti hún hugsanlega verið á lífi?
Örvæntingarfull leit hans beinir honum inn í óhugnanlegan heim mansals. Eftir því sem hann hverfur dýpra inn í miskunnarlausan heim mansalsins finnst honum eins og hann sé orðinn að peði í miklu stærri leik. En hann er reiðubúinn að fórna öllu til að finna dóttur sína.
Áhrifamikil spennusaga sem lætur engan ósnortinn.
Verðlaunahöfundurinn Mons Kallentoft er best þekktur fyrir vinsælar bækur sínar um lögregluforingjann Malin Fors. Heyrðu mig hvísla er sjálfstætt framhald metsölubókarinnar Sjáðu mig falla. Báðar bækurnar hafa fengið frábærar viðtökur víða um lönd. Hér í frábærum lestri Þórdísar Bjarkar Þorfinnsdóttur.
„Algjör smellur! Besta bók Kallentofts. “ - Bokpratan
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152188286
© 2021 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935215710
Þýðandi: Jón Þ. Þór
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 augusti 2021
Rafbók: 6 oktober 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland