Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
3 of 11
Glæpasögur
Louise Åkerblom hefur gufað upp – tveggja barna móðir, sannkristin kona í farsælu hjónabandi og duglegur fasteignasali. Þegar Kurt Wallander og félagar hans í lögreglunni komast á slóð hennar úti í skógi springur hús í grenndinni í loft upp og skömmu síðar finna þeir afhöggvinn fingur af blökkumanni. Hér er ofinn mikill vefur launráða og samsæris sem teygir sig yfir heimsálfurnar.
Hvíta ljónynjan er þriðja bókin um Kurt Wallander rannsóknarlögreglumann sem kemur út á íslensku. Henning Mankell er einn þekktasti spennusagnahöfundur heims og sögur hans hafa notið mikilla vinsælda hér á landi líkt og annars staðar.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979350385
Þýðandi: Vigfús Geirdal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 december 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland