Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
1 of 11
Glæpasögur
Kaldan janúarmorgun árið 1990 uppgötvar bóndi á Skáni í Svíþjóð sér til mikillar skelfingar að nágrannar hans hafa verið myrtir um nóttina. Og það með einstaklega hrottafengnum hætti. Hið eina sem lögreglan, undir stjórn Kurts Wallander, hefur til að byggja á rannsókn sína er hinsta orð konunnar: „útlenskir“. Þegar þetta spyrst út veldur það miklum úlfaþyt í samfélagi þar sem fjölmennir hópar flóttamanna búa við sífellt vaxandi fjandskap öfgafullra kynþáttahatara. Leitin að morðingjanum leiðir því lögreglumennina í gegnum ýmis skúmaskot sænska fyrirmyndarsamfélagsins og hatrömm átök eiga sér stað um viðkvæm mál.
Henning Mankell er einn þekktasti spennusagnahöfundur heims og sögur hans hafa notið mikilla vinsælda hér á landi líkt og annars staðar. Morðingi án andlits er fyrsta bók hans um Kurt Wallander, rannsóknarlögreglumanninn vinsæla, sem nú þarf að taka á öllu sínu til þess að leysa flóknar ráðgáturnar. Hér í frábærum lestri Haralds Ara Stefánssonar.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979350361
Þýðandi: Vigfús Geirdal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 september 2023
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland