Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
Barnabækur
Lalli er nýkominn úr erfiðum fótboltaleik og nennir ekki að fara með foreldrum sínum og Dísu systur sinni á Esjuna að honum loknum. Hann er dauðþreyttur en fer þó samt og sér sko ekki eftir því þar sem óvænt ævintýri bíður hans. Þessi stórskemmtilega saga gerist að stórum hluta í heimkynnum jólasveinanna - sjálfri Esjunni. Þar fáum við að kynnast þeim nánar og auðvitað Grýlu og Leppalúða, sem eru kannski ekki alveg eins og flestir halda. Bókin byggir að stórum hlusta á ævintýri, sem varð til í huga Lárusar Hauks Jónssonar - Lalla - fyrir mörgum árum. Guðjón Ingi Eiríksson færði það síðan í letur og bætti við hér og þar.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180849524
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180849630
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 december 2024
Rafbók: 2 december 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland