Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
12 of 27
Barnabækur
"Klara, Júlía og Rósa eru að byrja á nýju frístundaheimili; þangað sem stóru krakkarnir fara. Klara er bæði kvíðin og spennt. Fyrstu dagarnir eru viðburðarríkir þar sem Klara lendir í óhappi á trampólíni fyrir framan Frey, sem er í fimmta bekk, og er seinna meir sökuð um að vera hjólabrettaþjófur."
Þetta er áttunda bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."
Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
© 2020 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788726580358
© 2020 SAGA Egmont (Rafbók): 9788726580297
Þýðandi: Hilda Gerd Birgisdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 september 2020
Rafbók: 1 december 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland