Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
1
Leikrit og ljóð
Bók þessi kom út í tilefni 55 ára afmælis höfundar, þann 21.mars 2019. Hún hefur að geyma 312 ljóð úr fyrri ljóðabókum Sigurbjörns sem eru átta talsins frá árinu 2000 og innihalda alls tæplega 1000 ljóð. Það var því ekki auðvelt verk að velja í þetta safn og kemur bók þessi engan veginn í stað ljóðabókanna, en meðfylgjandi er niðurstaðan af erfiðri flokkun og sárum niðurskurði. Í bókinni eru ljóð sem tjá fegurð, aðdáun og ást, sorg og trega þar sem von og vonbrigði kallast á. Í bókinni eru einnig ljóð um lífsins engla sem komu líkt og himnasending inn í líf Sigurbjörns á erfiðum tímum. Vitnað hefur verið til ljóða Sigurbjörns meðal annars í prédikunum, bæklingum áfallaráða, við skírnir, fermingar, við útskriftir, við brúðkaup eða í brúðkaupsveislum, í afmælum, á jólum og páskum og síðast en ekki síst hafa um fjörutíu þessara ljóða birst í um fimm hundruð sinnum í minningargreinum í Morgunblaðinu á undanförnum árum. Þá má geta þess að frá tvítugs aldri eða frá árinu 1984 hefur Sigurbjörn einnig skrifað tæplega fimmhundruð greinar sem birst hafa reglulega í Morgunblaðinu í gegnum tíðina
© 2019 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935221926
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 juni 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland