Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
9 of 9
Spennusögur
Jack Reacher er á leið frá Maine til Kaliforníu þegar hann kemur auga á skilti með nafninu Laconia – sem er bærinn í Nýja–Englandi þar sem faðir hans ólst upp. En þegar hann fer að grafast fyrir um fólkið sitt fær hann að vita að í þessum bæ hafi aldrei búið nokkur maður með ættarnafnið Reacher …
Á sama tíma er ungt par á ferðalagi frá Kanada til New York þar sem þau ætla að freista gæfunnar. Þegar bíllinn þeirra bilar finna þau mótel úti í auðninni, en þar er alls ekki allt eins og það á að vera.
Lee Child er einn vinsælasti spennusagnahöfundur heims og tryggir aðdáendur fá aldrei nóg af harðjaxlinum Jack Reacher og ævintýrum hans.
Bjarni Gunnarsson þýddi.
© 2022 JPV (Hljóðbók): 9789935293473
© 2022 JPV (Rafbók): 9789935293459
Þýðandi: Bjarni Gunnarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 augusti 2022
Rafbók: 23 augusti 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland