3.7
Spennusögur
Dag einn árið 1959 finnst lík af konu og nýfætt yfirgefið barn í litlu námuþorpi úti á landi. Allir íbúar þorpsins virðast hafa gufað upp. Enginn veit hvað varð um þá og enginn hefur komið í þorpið síðan. Þangað til núna. Kvikmyndagerðarkonan Alice getur ekki hætt að hugsa um þessa ráðgátu. Fjölskylda ömmu hennar var meðal fólksins sem hvarf. Hún fer með hóp vina sinna úr kvikmyndageiranum til þorpsins. Þar ætla þau að dvelja í nokkra daga til að reyna að grafast fyrir um hvað raunverulega gerðist. Fljótlega hefst dularfull og ískyggileg atburðarás – og þeim verður ljóst að þau eru ekki ein. Óhugnanlega grípandi spennutryllir sem hefur slegið í gegn víða um lönd eftir Camillu Sten, dóttur hins vinsæla glæpasagnahöfundar, Vivecu Sten. Lesin af Anítu Briem.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152128435
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214386
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 31 juli 2020
Rafbók: 26 oktober 2020
3.7
Spennusögur
Dag einn árið 1959 finnst lík af konu og nýfætt yfirgefið barn í litlu námuþorpi úti á landi. Allir íbúar þorpsins virðast hafa gufað upp. Enginn veit hvað varð um þá og enginn hefur komið í þorpið síðan. Þangað til núna. Kvikmyndagerðarkonan Alice getur ekki hætt að hugsa um þessa ráðgátu. Fjölskylda ömmu hennar var meðal fólksins sem hvarf. Hún fer með hóp vina sinna úr kvikmyndageiranum til þorpsins. Þar ætla þau að dvelja í nokkra daga til að reyna að grafast fyrir um hvað raunverulega gerðist. Fljótlega hefst dularfull og ískyggileg atburðarás – og þeim verður ljóst að þau eru ekki ein. Óhugnanlega grípandi spennutryllir sem hefur slegið í gegn víða um lönd eftir Camillu Sten, dóttur hins vinsæla glæpasagnahöfundar, Vivecu Sten. Lesin af Anítu Briem.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152128435
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214386
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 31 juli 2020
Rafbók: 26 oktober 2020
Heildareinkunn af 945 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 945
Edda
13 aug. 2020
Spennandi saga, gat varla hætt að hlusta. En ég var ekki alltaf hrifin af þýðingunni, og fannst stundum orðaforði sem er sjaldan notaður í dag eilítið ofnotaður. En annars ágætis afþreying.
Maria
30 nov. 2021
Langdregin
Helga Aminoff
1 aug. 2020
Hræðilega spennandi
Sunna
29 dec. 2020
Þetta var hræðilega spennandi ég var alveg dáinn úr forvitni 🤓😷😺😹😻❤️💘💝💖💗
Kristjana
7 aug. 2020
Góð.
Þórhalla
8 sep. 2020
Ágæt saga EN alltof löng fyrir efnið ☺️ Þægilegur lestur EN alltof hægur 😌Kláraði af tómri þrjósku en var oft við að gefast upp 🤪
Bára
5 sep. 2020
Spennandi saga.
Lilja Hafdís
6 aug. 2020
Eina sem hægt er að setja út á er......Lesarinn er of blíð fyrir þessa sögu.
Jóhanna
22 feb. 2022
Algerlega drepleiðinleg. Gafst upp eftir 2 tíma
Ebba
16 aug. 2020
Þraukaði í fimm tíma gafst svo upp..
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland