Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3
70 of 129
Glæpasögur
16. júní árið 2000. Fallegur sumardagur, sólskin og hiti. Ekki ský á himni. Síðasti skóladagur í Nyager-skólanum í Rødovre í Danmörku. Börnunum fannst þetta að sjálfsögðu besti dagur ársins, glöð og hamingjusöm hlökkuðu þau til að njóta sumarsins, fara í frí með foreldrum sínum og hvíla sig frá stundatöflu skólans. Engan grunaði að þessi dagur mundi snúast upp í andhverfu sína; yrði dagur sorgar og óhugnaðar, að viðurstyggilegur glæpur myndi binda enda á líf tveggja af nemendum skólans.
Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
© 2020 SAGA Egmont (Rafbók): 9788726511970
Útgáfudagur
Rafbók: 1 september 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland