Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
3 af 5
Glæpasögur
Gleðin tökur snöggan enda þegar tveimur stelpum er nauðgað með stuttu millibili á Valborgarmessu stúdenta. Innan tíðar finnst þriðja fórnarlambið myrt og líkinu komið fyrir líkt og á líffærasýningu í einni af gömlu byggingum háskólans. Skelfing breiðist út meðal stúdenta. Lögreglan óttast að fleiri hryllilegar árásir séu yfirvofandi og Nathalie Svensson geðlæknir er kölluð út til að aðstoða við rannsóknina. En hún er ekki eini liðsaukinn, því vinur hennar og rannsóknarlögreglumaðurinn Johan Axberg mætir einnig til leiks. Fórnarlömbin eru öll stúdentar á sama aldri og svipuð í sjón. Öll spjót beinast að dæmdum kynferðisbrotamanni sem nýlega er kominn á skilorð og hefur enga fjarvistarsönnun. En Nathalie skynjar að eitthvað enn óhugnanlegrar liggur að baki þessum hrikalegu árásum - og hvert spor sem hún tekur leiðir hana dýpra inn í háskalegan sértrúarsöfnuð og myrka veröld kvenhaturs, vitfirringar og sjúkleika. Jonas Moström og sögur hans um geðlækninn Nathalie Svensson er lesendum Storytel vel kunnugur en Miðnæturstelpur heldur áfram þar sem frá var horfið í síðustu bók, sem bar heitið Dómínódauðinn.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789152167984
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180849609
Þýðendur: Nuanxed / Kristín Kristjánsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 december 2024
Rafbók: 2 december 2024
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
3290 kr /mánuði
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
Byrjar á 3990 kr /mánuður
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
3990 kr /mánuði
Íslenska
Ísland
