Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
3 of 4
Fantasía-og-scifi
Á Jónsmessunótt er norn myrt í Trékyllisvík á Ströndum. Fórnarlömb galdrabrenna ganga aftur. Illskeytt og dularfull kynjaskepna ræðst til atlögu. Og válegir andar eru á sveimi. Rannsóknarlögreglan þarf að takast á við skelfilegt ástandið með aðstoð huldumiðilsins Bergrúnar Búadóttur og Brár, dóttur hennar. Samhliða því að kljást við ókennileg öfl þurfa mæðgurnar að horfast í augu við eigin breyskleika og innri ógnir.
Emil Hjörvar Petersen hefur sannað sig sem einn helsti fantasíuhöfundur Íslands. Eftir hann liggur rúmur tugur skáldsagna þar sem hann sýnir fádæma breidd og fléttar gjarnan saman sagnahefðum. Þar á meðal eru Saga eftirlifenda, Hælið og Dauðaleit. Nornasveimur er þriðja bókin í hinum dáða bókaflokki Handan Hulunnar sem notið hefur mikilla vinsælda og hlotið einróma lof gagnrýnenda.
„Flott fantasíubók, bráðskemmtileg og þrælspennandi." Guðríður Haraldsdóttir, Vikunni
„Emil Hjörvar Petersen er að festa sig í sessi sem eitt helsta fantasíuskáld Íslendinga ..." Rósa María Hjörvar, Bókmenntaborgin.is
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179232900
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180856973
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 september 2019
Rafbók: 23 april 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland