Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Glæpasögur
Flateyjargáta er fjórða skáldsaga Viktors Arnar Ingólfssonar og ein helsta sagan í hópi menningarlegra glæpasagna á íslensku. Hún fellur einnig í flokk sögulegra skáldsagna því hún gerist upp úr miðri tuttugustu öld.
Þegar lík finnst í útskeri á Breiðafirði 1. júní 1960 er óreyndur fulltrúi sýslumannsins á Patreksfirði sendur á vettvang til að kanna málið. Rannsóknin vindur upp á sig og teygir anga sína til Reykjavíkur og annarra landa.
Miðpunktur sögunnar er þó í Flatey og bókin sem við eyna er kennd, Flateyjarbók, gegnir lykilhlutverki við lausn gátunnar. Þetta er margslungin og spennandi sakamálasaga og þótti verðugur arftaki sögunnar Engin spor sem vakti athygli bókmenntaunnenda á þessum höfundi.
Sjónvarpsþáttaröð sem byggist á bókinni hóf göngu sína á RÚV í nóvember 2018. Flateyjargáta birtist hér í frábærum lestri Haralds Ara Stefánssonar.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979348733
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 september 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland