Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Perlumærin er söguleg skáldsaga sem á sér stað í kringum fall Jerúsalem árið 70 eftir Krist og snertir söguþráðurinn á þeim atburðum. Sagan fjallar um hetjudáð ungrar konu í samfélagi þar sem mikil ólga ríkir. Neruda, ung ambátt og Rakel, húsfreyja hennar flýja fangelsi. Þær eru kristnir flóttamenn og sæta ofsókna í heimalandi sínu. Eftir viðburðaríka sjóferð fæðir Rakel stúlkubarn og nefnir hana Mirjam.
Mirjam á fram undan örlagaríka ævi. Perlumærin segir frá ást, stríði, trúarhita og sögulegum atburðum sem fléttast allt saman við uppvöxt Mirjam og fjölskyldu hennar.
H. Rider Haggard fæddist árið 1856 í enska þorpinu Bradenham. Hann var var áttunda barn foreldra sinna sem eignuðust tíu börn. Hann var eini sinna bræðra sem gekk ekki í einkaskóla því hann þótti ekki líklegur til að nýta menntun sína né ganga vel í skóla. Hann fluttist frá Bretlandi til Suður Afríku nítján ára gamall. Skáldverkin hans eiga sér oft stað í Afríku og er mikill ævintýrabragur yfir þeim. Hann var einnig fremstur í flokki í sköpun týndaheims skáldsagna sem eru sögur sem fjalla um uppgötvun nýrra samfélaga eða heimsmynda.
Vinsælasta skáldsaga hans er Salómon konungur (e. King Salomon). En Haggard gaf út tíu skáldsögur yfir ævina, frá árinu 1912 og fram til ársins 2006 voru gerðar fjölmargar kvikmyndir sem byggja á skrifum Haggard.
© 2023 SAGA Egmont (Rafbók): 9788728281741
Þýðandi: Jón Leví
Útgáfudagur
Rafbók: 9 mars 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland