Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Skáldsögur
Stúlkan Marie elst upp á dönsku eynni Langeland á fjórða og fimmta áratugnum í barnmargri, fátækri fjölskyldu þar sem matur og hjartahlýja eru af skornum skammti. Og svo kemur stríðið og gerir illt enn verra.
Ljósið í myrkrinu er málverkið á veggnum í hreysi fjölskyldunnar, sem alltaf þarf þó að færa út í fjós þegar amma kemur í heimsókn – og bláeygði rafvirkjaneminn Otto, sem heillast af Marie.
Saman sleppa þau úr klóm örbirgðarinnar og ofbeldisins og flytja til Kaupmannahafnar til að öðlast nýja og bjartari framtíð – en Langeland fylgir þeim alla leið.
Merete Pryds Helle byggir þessa grípandi og dramatísku ættarsögu á sinni eigin fjölskyldu, einkum þó móður sinni. Það sem að baki býr hefur hlotið afar góðar viðtökur og fékk bæði Gylltu lárviðarlaufin og Bókmenntaverðlaun Politiken árið 2016, auk annarra viðurkenninga.
Magnea J. Matthíasdóttir þýddi. Margrét Vilhjálmsdóttir les.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979349815
Þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 februari 2023
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland