Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
Skáldsögur
Emma Woodhouse er falleg, vel gefin, orðheppin og auðug. Hún sýnir vonbiðlum sínum engan áhuga en hefur af því bestu skemmtun að ráðstafa öllum í kringum sig í hjónaband. Þegar hún tekur unga ættlausa stúlku, Harriet Smith, undir sinn verndarvæng fer hún undireins að leita að hæfilegu mannsefni handa henni þó að vinur hennar, herra Knightley, vari hana eindregið við því. Það er ekki fyrr en Harriet velur sér sjálf mann sem Emma áttar sig á hvað leynist í hennar eigin hjarta. Emma er, ásamt Hroka og hleypidómum, vinsælasta verk bresku skáldkonunnar Jane Austen, dillandi fjörug og skemmtileg saga af ástamálum ungs fólks sem reynast vera söm við sig þótt aldir líði.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979342199
Þýðandi: Salka Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 februari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland