Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Þrjár heimsklassa ástarsögur í einu bindi sem halda lesendum við efnið frá upphafi til enda. Hér er að finna hina sögulegu skáldsögu „Hetjan okkar“ eftir Rafael Sabatini, sem fléttar rómantík og byltingu í spennandi söguþráð. Í bókinni „Seld á uppboði“ eftir Charles Garvice, koma við sögu einlægir karakterar sem takast á við djúpar tilfinningar og sterka réttlætiskennd í hjartnæmri atburðarás. Þá þarf vart að kynna harmleikinn Rómeó og Júlíu, eina frægustu ástarsögu allra tíma eftir William Shakespeare.
Höfundar frásagnanna í samantekt þessari eru: Charles Garvice, Rafael Sabatini og William Shakespeare.
Charles Garvice var breskur rithöfundur sem skrifaði ástarsögur. Ferill hans hófst á blaðamennsku en síðar naut hann gífurlegra vinsælda sem penni. Hann seldi á aðra milljón bóka árlega til dauðadags.
Rafael Sabatini (1875-1950) var ítalskur-enskur höfundur, sem er best þekktur fyrir rómantískan ævintýraskáldskap.Á meðal þekktustu verka hans eru Scaramouche (1921) og Sea Hawk (1915).
William Shakespeare (1564-1616) var breskt leikskáld, ritskáld og leikari. Hann er talinn eitt besta leikskáld í heimi sem og tungumálasmiður, sem skrifaði ljóð og sónettur og einnig gamanleik, hörmuleg og söguleg leikrit eins og „Hamlet“, „Óþelló“ og Makbeð “.
© 2025 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788727217024
© 2025 SAGA Egmont (Rafbók): 9788727217017
Þýðandi: Theódór Árnason, Jóhannes Vigfússon, Matthías Jochumson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 februari 2025
Rafbók: 13 februari 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland