Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Skáldsögur
Katarina Elg er ung og frjáls. Hún elskar að verða ástfangin en er hrædd við nánd og skuldbindingar. Mestu máli skiptir hana að standa á eigin fótum og hafa frelsið til að taka eigin ákvarðanir, þar til hún verður ófrísk og ákveður að halda barninu.
Þegar hún segir barnsföður sínum fréttirnar slær hann hana niður. Þegar hún kemst aftur til meðvitundar, í sjúkrarúmi á spítalanum, renna á hana tvær grímur. Sjálf ólst hún upp í heimilisaðstæðum þar sem móðir hennar varð fyrir kerfisbundnu ofbeldi. Er ofbeldi arfgengt? Mögulega bæði hjá gerendum og þolendum? Katarina ákveður að ræða þetta við móður sína og mæðgunar opna sig loks fyrir hvor annarri. Minningar rifjast upp fyrir Katarinu og nýjar tengingar koma fram, sem gera henni kleift að skilja af hverju móðir hennar ílengdist í ofbeldissambandi öll þessi ár.
Vonarbarn birtist hér í þýðingu Sigrúnar Ástríðar Eiríksdóttur og lestri Margrétar Vilhjálmsdóttur.
© 2024 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979228653
Þýðandi: Sigrún Ástríður Eiríksdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 september 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland