Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
Glæpasögur
SKOT Í MYRKRI gerist í Stykkishólmi og í Vestmannaeyjum. Að lokinni þjóðhátíð rekur lík af erlendum farmanni á fjöru við Vestmannaeyjahöfn. Áratugum síðar hverfur aðalknattspyrnukempa Stykkishólmsliðsins KFH með dularfullum hætti á ögurstundu í íþróttasögu bæjarins. Skyldu þessi tvö mál tengjast og þá hvernig? Bókin er sérlega skemmtilega byggð upp og frásögnin er spennandi og kemur á óvart. Í viðtali við Mbl. vorið 2022 segir höfundur: . „ … Sjálfur vil ég fara með mína lesendur í ferðalag og freista þess að koma þeim á óvart.“
© 2022 Lesbók (Hljóðbók): 9789935222916
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 oktober 2022
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland