Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
1 of 4
Skáldsögur
GEÐSJÚKUR MORÐINGI MEÐ HATUR Í HJARTA. Hvíta silkilakið undir henni var ekki hvítt lengur, heldur rautt. Það var blóð út um allt herbergi. Á rúminu, gólfinu og jafnvel á veggnum fyrir ofan rúmgaflinn. Hann kúgaðist og grét þar sem hann horfðI á ástina sína, hann jónas. Öll skilningarvitin voru full af sorg og viðbjóðI yfir þeirri sjón sem mætti honum í herberginu. Hann heyrðI ekki eigin andardrátt. Hann heyrðI ekki eigin grát og hann heyrðI ekki í fótatakinu í mannverunni sem nálgaðist hann aftan frá Morðingi með snjalla áætlun. Hún lá nakin á grúfu í pottinum. Var á floti líkt og vindsæng. Með útbreiddar hendur og fætur. Það var tryllingsglampi í augum hennar og þau störðu tóm og opin á okkur eins og hún væri að biðja um hjálp. Það var um seinan núna. Við gátum aðeins reynt að hjálpa henni með því að finna ófreskjuna sem hafðI gert henni þetta. Átti lögreglan einhverja möguleika Miskunnarlaus morðingi gekk laus í reykjavík. Eða voru þeir tveir? Axel rannsóknarlögreglumaður þurfti að horfast í augu við andstæðinga sem voru klókari og hættulegri en allir þeir misyndismenn sem hann hafðI áður átt í höggi við. Unnu þeir saman eða í sitt í hvoru lagi? Voru þeir reknir áfram af hreinni geðbilun eða var það eitthvað annað sem fékk þá til að vinna þessi voðaverk? Fáðu þér sæti í rússíbananum og búðu þig undir andvökunótt!
© 2007 Tölvuland ehf (Rafbók): 9789979989455
Útgáfudagur
Rafbók: 1 december 2007
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland