Lilja Hafdís
26 aug. 2023
Fullt hús og margir auka plúsar 🏆 ógeðsleg saga sem er því miður alltaf í gangi, út um allt 😢 Þeim líkur því miður aldrei vel fyrir börnin né lögregluna, sem rannsaka þau mál 😢
4.2
3 of 3
Glæpasögur
Tvær fjögurra ára gamlar stúlkur hverfa sama daginn. Núna eru nöfn þeirra á tveimur leiðum í sama kirkjugarðinum. En hvorugt barnið er þó í kistunum undir niðri.
Lögregluforinginn Ewert Grens og lögreglunjósnarinn Piet Hoffman þurfa að skyggnast inn í myrkustu kima veraldar þar sem grimmilegar hættur leynast við hvert skref til að grafast fyrir um hvernig þessi tvö stúlkubörn tengjast.
Sænskur háspennutryllir af bestu gerð eftir höfund Þriggja mínútna og Hún á afmæli í dag.
© 2023 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935218667
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 augusti 2023
4.2
3 of 3
Glæpasögur
Tvær fjögurra ára gamlar stúlkur hverfa sama daginn. Núna eru nöfn þeirra á tveimur leiðum í sama kirkjugarðinum. En hvorugt barnið er þó í kistunum undir niðri.
Lögregluforinginn Ewert Grens og lögreglunjósnarinn Piet Hoffman þurfa að skyggnast inn í myrkustu kima veraldar þar sem grimmilegar hættur leynast við hvert skref til að grafast fyrir um hvernig þessi tvö stúlkubörn tengjast.
Sænskur háspennutryllir af bestu gerð eftir höfund Þriggja mínútna og Hún á afmæli í dag.
© 2023 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935218667
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 augusti 2023
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 235 stjörnugjöfum
Sorgleg
Spennandi
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 235
Lilja Hafdís
26 aug. 2023
Fullt hús og margir auka plúsar 🏆 ógeðsleg saga sem er því miður alltaf í gangi, út um allt 😢 Þeim líkur því miður aldrei vel fyrir börnin né lögregluna, sem rannsaka þau mál 😢
Ebba
29 aug. 2023
Hræðileg lesning sem því miður á sér stoð í raunveruleikanum. Mér leið illa eftir lesturinn því maður hugsar ekki út í að þetta geti þrifist út um allan heim vel falið í háþróuðu tölvukerfum. Bókin er mjög spennandi sem allir ættu að lesa 🥺😥😓
Guðrún Sesselja
30 aug. 2023
Mjög góð bók um málefni sem er svo skelfilegt að maður vill helst aldrei hugsa um það! Lesturinn frábær!
Anna Lísa
11 sep. 2023
Spennandi bók og ágætur lesari
Kristín Elísabet
6 sep. 2023
Langdregin en góður lestur eins og vanalega hjá Jóhanni.
Jóhanna
29 sep. 2023
Ég þurfti smá umhugsunarfrest til að byrja á sögunni sem ég vissi að væri óhugnanleg. Hræðilegur heimur sem maður veit að er til. Sagan hefði mátt vera á einfaldara máli. Lesturinn mjög góður.
Harpa Norðdahl
31 aug. 2023
Góð saga en svolítið langdregin á köflum. Lestur mjög góður
Ida
6 sep. 2023
Fantagóð með óvæntum endi. Frábær upplestur,
Margrét
3 sep. 2023
Góð bók, góður lesari
Sigrún
13 sep. 2023
Frábær bók og frábær lestur = 10 👏
Íslenska
Ísland