Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
18 of 28
Barnabækur
Ástandið á heimili jólasveinanna er hræðilegt. Grýla grætur og gólar því einhver hefur stolið vendinum hennar og það á sjálfan afmælisdaginn! Stúfur þarf að taka málin í sínar hendur. Hugrakka vinkona hans Lóa og skapvondi jólakötturinn Sigvaldi slást með í för og saman ætla þau að leysa þessa dularfullu ráðgátu. Blær Guðmundsdóttir teiknaði myndirnar. Í Ljósaseríunni eru bækur sem eru sniðnar að þörfum nýrra lesenda og kjörnar fyrir þá sem eru að æfa sig í lestri. Bækurnar eru misþungar en hafa allar þægilegt letur og rúmt línubil. Góða skemmtun!
© 2021 Bókabeitan (Hljóðbók): 9789935519719
© 2021 Bókabeitan (Rafbók): 9789935519702
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 november 2021
Rafbók: 12 november 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland