Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.2
Glæpasögur
Þegar einn sjúklinga heimilislæknisins Marcs Schlosser lætur lífið vaknar spurningin hvort lækninum hafi orðið á mistök eða hvort hann hafi óhreint mjöl í pokahorninu. Er skýringanna að leita í því sem átti sér stað í sumarhúsinu þar sem hann dvaldi ásamt hópi fólks? Allir hafa eitthvað að fela og engum er treystandi því þegar sjálfselska og óheilindi ráða för svíkja menn jafnvel það sem þeim er heilagast.
Herman Koch tekur hér á samfélagsmálum á hárbeittan og dramatískan hátt, enda kunna fáir betur að afhjúpa mein samfélagsins og bresti í samskiptum fólks. Sumarhús með sundlaug var tilnefnd til Librisbókmenntaverðlaunanna og Gouden Boekenuilverðlaunanna.
Ragna Sigurðardóttir þýddi bókina yfir á íslensku og hér birtist hún í glæsilegum lestri Hjartar Jóhanns Jónssonar.
© 2022 JPV (Hljóðbók): 9789935292872
© 2022 JPV (Rafbók): 9789935292889
Þýðandi: Ragna Sigurðardóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 juli 2022
Rafbók: 10 augusti 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland