Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Systir Sophie Montgomery var týnd og slóðin endaði í Svartaglúfri, sem var í umdæmi Rands Knightsbridge. Hann var vegalögregluþjónn og gat hjálpað Sophie að leita á þessu afskekkta svæði í Coloradoríki. Rand gat ekki annað en dáðst að einbeitni örvæntingarfullu fegurðardísarinnar, enda þótt hann óttaðist að hún yrði fyrir vonbrigðum. Ljóst varð að hún þurfti á vernd að halda þegar skotið var á hana og minnstu munaði að hún týndi lífinu. Starfið, sem hann hafði þegið með semingi, varð allt í einu að persónulegu verkefni. Hann myndi gera hvað sem væri til að koma systur Sophie heilli heim. Hann sætti sig nefnilega ekki við annað en að Sophie yrði hamingjusöm þegar þessu lyki.
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180290050
Þýðandi: Viktoría Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 12 april 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland