Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
„Einhver skemmtilegasta bók sem rituð hefur verið.“ - Egill Helgason „Frábær bók, oft á toppi sagnfræðinga um Rómaveldi.“ - Hallgrímur Helgason
Um árið 100 hóf Suetonius að skrifa sögu fyrstu keisara Rómaveldis. Í afar fjörugri og líflegri frásögn rekur hann afreksverk þeirra jafnt sem ótrúlega glæpi, samsæri, undirferli og yfirsjónir í rúminu í bland við orrustur, borðsiði og fjölskyldumál. Þetta er sú bók sem listamenn leita til þegar þeir vilja litríka og nákvæma mynd af mögnuðum tíma í sögu mesta heimsveldis fornaldar. Þetta er sannarlega bersögul og tæpitungulaus frásögn.
Þýðing verksins var styrkt af Miðstöð íslenskra bókmennta.
Í þessum sjötta hluta Tólf keisara segir frá því þegar Vespasianus reyndi að endurreisa ríkið eftir öfgar Neros og umrót borgarastyrjaldar. Hann hóf byggingu Colosseum þar sem ótal skylmingaþrælar létu lífið, hinum blóðþyrsta borgarlýð Rómar til skemmtunar. Hinn skammlífi Titus þurfti að glíma við eldgosið í Vesuviusi, þegar Pompeii grófst á kaf í ösku, en síðan hallaði skjótt undan fæti þegar Domitianus tók við. Ofsi hans og glæpir minntu mest á hina vitskertu Caligula og Nero þegar þeir voru upp á sitt versta. En svo rann upp önnur tíð.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152181300
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180627993
Þýðandi: Illugi Jökulsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 juli 2021
Rafbók: 21 juli 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland