Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
Skáldsögur
Oggi er tíu ára og gerir það sem venjulegir tíu ára strákar gera: hann hámar í sig ís, dáir Stjörnustríð og tölvuleiki, honum finnst hann vera venjulegur – inni í sér. Og hann langar til að vera venjulegur strákur. Að allir hætti að glápa á hann eða hlaupa öskrandi burt.
Mamma hans hefur alltaf kennt honum heima en nú á hann að fara í alvöruskóla í fyrsta skipti og tilhugsunin skelfir hann. Getur hann sýnt bekkjarsystkinum sínum fram á að undir afskræmdu yfirborðinu er hann alveg eins og þau?
Undur er fyndin, mannleg, átakanleg og ótrúlega raunsönn frásögn af vináttu, hugrekki og þrautseigju, sögð með samspili margra radda. Þessi frábæra frumraun R.J. Palacio hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga og komst í efsta sæti metsölulista New York Times.
Ólöf Eldjárn þýddi. Ingi Þór Þórhallsson les.
© 2024 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979351993
Þýðandi: Ólöf Eldjárn
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 augusti 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland