Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
Spennusögur
Þegar fall Berlínar vofði yfir fól Adolf Hitler ungum aðstoðarmanni að varðveita dagbók sína. Í dagbókinni er sannkallað sprengiefni: ítarlegar lýsingar á fundum sendimanna Hitlers og Roosevelts Bandaríkjaforseta um að semja vopnahlé og taka höndum saman gegn Sovétríkjunum. Fulltrúi Bandaríkjanna í þessum viðræðum var faðir núverandi forseta, Jacks Cazalets.
Voldugir andstæðingar Cazaletz beita öllum brögðum til að komast yfir dagbókina — og það er undir Sean Dillon komið að afstýra því. Við sögu koma skrautlegir karakterar — gamall nasistaforingi sem á fjallháar innistæður í svissneskum bönkum, ríkasta kona Arabalanda, hryðjuverkamenn IRA, Saddam Hussain, félagar úr glæpagengi Lundúnaborgar, auk hins óviðjafnanlega Sean Dillons og samstarfsmanna hans.
Jack Higgins er af mörgum talinn meistari spennusagnanna.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178899227
Þýðandi: Atli Magnússon
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 maj 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland