Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
Barnabækur
Í litlum kofa, hátt upp til fjalla, situr Völundur gamli, smiðurinn sem sér um að smíða allar gjafirnar sem jólasveinarnir færa börnunum á jólunum. Eftir að síðustu sveinarnir eru farnir til byggða birtast óvæntir gestir, tröllabörnin Þusa og Þrasi og sjálfur jólakötturinn. Völundur tekur vel á móti þeim og saman rifja þau upp söguna af fæðingu Jesú. Þeim þykir sagan svo skemmtileg að þau ákveða að leika hana saman.
Höfundur og leikstjóri: Pétur Eggerz, höfundur tónlistar: Ingvi Þór Kormáksson, útsetningar og upptökustjórn: Vilhjálmur Guðjónsson.
Leikarar eru Ragnheiður Steindórsdóttir, Bjarni Ingvarsson, Jóhann Sigurðarson, Felix Bergsson, Alda Arnardóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Pétur Eggerz, og Ólafía Hrönn Jónsdóttir.
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 november 2019
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland