Myrkraverk

0.0 0 5 Höfundur: Margit Sandemo Lesari: Svandís Dóra Einarsdóttir
Væntanlegar bækur 2019-07-04.
Á fenjasvæðum á Spáni var tónlistarmaður að gera tilraunir með galdratóna. Það nægði til þess að koma hreyfingu á Þengil illa. Í ofboði er hinn 14 ára Vetli af Ísfólkinu sendur til að eyðileggja nóturnar áður en hamfarir ógnuðu heiminum. En Þengill hefur öfluga útsendara og einum þeirra verstu er falið að stöðva Vetla með því að hrekja hann út í kviksyndin …
Tungumál: Íslenska Flokkur: Fantasíur & Sci-Fi Seríur: Sagan um Ísfólkið: 35 Titill á frummáli: Vandring i mørket Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Lengd: 0Mín

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga