458 Umsagnir
4.62
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Barnabækur
Lengd
3Klst. 24Mín

Amma glæpon

Höfundur: David Walliams Lesari: Guðni Kolbeinsson Hljóðbók

Amma glæpon er bókin sem skaut David Walliams upp á stjörnuhimin barnabókarithöfunda. Benni kvíðir því að vera heima hjá ömmu sinni á hverju föstudagskvöldi. En svo kemst hann að því að hún er alþjóðlegur skartgripaþjófur. Taktu þátt í stórkostlegu ævintýri Benna þegar þau amma hans skipuleggja stærsta skartgriparán sögunnar. David Walliams, þekkja margir en hann er annar höfunda hinna vinsælu sjónvarpsþátta Little Britain, og stjórnandi þáttarins Brittain Got Talent. Í þessari bók fer hann á kostum.

© 2020 Bókafélagið (Hljóðbók) ISBN: 9789935517043 Titill á frummáli: Gangsta Grany Þýðandi: Guðni Kolbeinsson

Skoða meira af