Barnið í gröfinni Hljóðbrot

Barnið í gröfinni

Prófa Storytel

Barnið í gröfinni

Höfundur:
H.C. Andersen
Hljóðbók
Rafbók

Fjölskylda nokkur verður fyrir þeim harmi að missa yngsta barnið og einkasoninn. Eldri systur hans tvær og faðir þeirra eru yfirkomin af sorg, en mest líður þó móðirin. Dagana eftir andlát barnsins verður hún sífellt örvæntingarfyllri og tapar raunveruleikaskyni sínu. Svo mjög syrgir hún drenginn að hún hættir að taka eftir dætrum sínum og eiginmanni.

Nóttina eftir að barnið er grafið laumast móðirin út og leggur leið sína í kirkjugarðinn. Þar situr hún við gröfina og óskar þess að sameinast barninu sínu á ný. En þá ber óvæntan gest að garði.

Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.

H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. Mörg af ævintýrum Andersens fjalla um barnadauða, enda var það ekki óalgengt böl fjölskyldna á hans tíð. Hér notar hann þetta sársaukafulla minni til þess að draga upp litla dæmisögu um það, hvernig nauðsynlegt er að halda áfram með lífið þrátt fyrir sársaukann. Þeim sem gefa sig sorginni á vald eru allar bjargir bannaðar.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Barnabækur
Þýðandi:
Steingrímur Thorsteinsson

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
SAGA Egmont
Útgefið:
2020-10-05
Lengd:
13Mín
ISBN:
9788726238426

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi:
SAGA Egmont
Útgefið:
2020-11-09
ISBN:
9788726237573

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"