Traustur og Tryggur – 1: Allt á hreinu í Rakkavík Gunnar Helgason
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Barnabækur
Í Krukkuborg er ævintýralegt ævintýri fyrir börn. Við förum í ævintýraferð með honum Sigga, sem er bara lítill strákur, ofan í hafdjúpin. Já, þó Siggi sé strákur þá hverfur hann ofan í sjóinn þar sem hann hittir fyrir marga skrítna fiska einsog Gulla prakkara og Perlu sem er hafmey. Ekki má gleyma kolkröbbunum og svo honum Tranti Truntusyni. Komdu með í ævintýraferð um undirdjúpin með honum Sigga.
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 juli 2021
Íslenska
Ísland