Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
2.7
Barnabækur
Sagan fjallar um fjölskylduferð upp í sumarbústað og börnin verður vitni að því þegar ránfugl klófestir litla rauða mús sem er að leika sér á veröndinni. Ránfuglinn flýgur á brott með bráðina en krakkarnir hlaupa á eftir fuglinum og vonast til þess að geta bjargað litla, rauða vini sínum.
Litla, rauða músin hlaut 1. verðlaun í opinni samkeppni; Lestrarmenning í Reykjanesbæ árið 2006. N1 gaf útbókina 2008 og var hún fékkst hún eingöngu á þjónustustöðvum fyrirtækisins.
Litla, rauða músin er 21. bók Þorgríms Þráinssonar en hann er margverðlaunaður metsöluhöfundur.
Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir glæddi söguna lífi með skemmtilegum teikningum.
© 2012 Þorgrímur Þráinsson (Rafbók): 9789935201928
Útgáfudagur
Rafbók: 10 november 2012
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland
