217 Umsagnir
4.48
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Barnabækur
Lengd
1Klst. 3Mín

Forsetinn, prinsessan og höllin sem svaf

Höfundur: Gerður Kristný Lesari: Gerður Kristný Hljóðbók

Forsetinn ætlar til útlanda! Það á að krýna ný konungshjón og prinsessan, vinkona hans, bauð honum í veisluna. En í höllinni er eitthvað dularfullt á seyði. Gerður Kristný er margverðlaunaður og afar fjölhæfur rithöfundur sem gefið hefur úr bækur fyrir lesendur á öllum aldri. Forsetinn, prinsessan og höllin sem svaf er þriðja bók hennar um þessar fjörugu persónur sem notið hafa mikilla vinsælda bæði í bókum og á sviði Þjóðleikhússins.

© 2012 Dimma (Hljóðbók) ISBN: 9789935504036

Skoða meira af