
Frelsarinn
- Höfundur:
- Jo Nesbø
- Lesari:
- Orri Huginn Ágústsson
Hljóðbók
Hljóðbók: 18. janúar 2022
- 441 Umsagnir
- 4.45
- Seríur
- Hluti 6 af 12
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Glæpasögur
- Lengd
- 18Klst. 59Mín
Á Egertorgi í miðborg Oslóar er meðlimur Hjálpræðishersins skotinn til bana af manni úr áheyrendahópnum.
Blaðaljósmyndari hefur náð myndum af grunsamlegum manni en Beate Lønn, sérfræðingur lögreglunnar í að þekkja andlit, ruglast í ríminu því ásýnd mannsins virðist breytast frá einni mynd til annarrar.
Rannsóknarlögreglumaðurinn Harry Hole leitar þessa andlitslausa morðingja og meðan Oslóarbúar óska hver öðrum gleðilegra jóla verða stokkfrosin strætin að vígvelli þar sem barist er upp á líf og dauða. Einkum dauða.
Frelsarinn er sjötta bókin um Harry Hole, breyska lögreglumanninn sem glæpasagnaaðdáendur fá ekki nóg af. Serían hefur sannarlega skipað Jo Nesbø fastan sess í hópi vinsælustu höfunda heims og er nú öll væntanleg á Storytel, í frábærum lestri Orra Hugins Ágústssonar.
Skoða meira af


Þúsundir raf- og hljóðbóka í símann þinn
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar hvar og hvenær sem er.