Harry Potter og viskusteinninn Hljóðbrot

Harry Potter og viskusteinninn

Harry Potter og viskusteinninn

Höfundur:
J.K. Rowling
Hljóðbók
Rafbók

„Með skjálfandi höndum sneri hann umslaginu við. Á bakhliðinni var purpuralitt innsigli með skjaldamerki: Ljón, örn, greifingi og snákur sem umluktu bókstafinn H."

Harry Potter hafði aldrei heyrt um Hogwart þegar bréfin hófu að detta á dyramottuna á Runnaflöt númer 4. Þau eru skrifuð með grænu bleki á gulleitan pappír og með fjólubláu innsigli og gerð tafarlaust upptæk af hræðilegu frænku hans og frænda. En á ellefta afmælisdegi Harrys ryðst risi með glitrandi augu að nafni Rubeus Hagrid inn með undraverðar fréttir: Harry Potter er galdramaður og hefur fengið námsvist við Hogwart, skóla galdra og seiða. Ótrúleg ævintýri eru rétt í þann mund að hefjast!

Þematónlist samin af James Hannigan.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Barnabækur
Þýðandi:
Helga Haraldsdóttir , Guðni Kolbeinsson

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Pottermore
Útgefið:
2018-10-18
Lengd:
9Klst. 28Mín
ISBN:
9781781108659

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi:
Pottermore
Útgefið:
2020-11-03
ISBN:
9781789390025

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"