
Qaanaaq
- Höfundur:
- Mo Malø
- Lesari:
- Davíð Guðbrandsson
Hljóðbók
- 143 Umsagnir
- 4.13
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Glæpasögur
- Lengd
- 17Klst. 44Mín
Qaanaaq Adriensen, glæpasérfræðingur frá Kaupmannahöfn, er sendur til að rannsaka dularfull morð. Í snævi þöktu Grænlandi, á svæði sem nokkrar þjóðir deila um, hafa fundist sundurtætt lík þriggja verkamanna. Það er vetur og eilíft myrkur, ekki auðvelt að sjá neitt greinilega. Sérstaklega ekki fyrir Qaanaaq. Hann hefur afneitað grænlenskri arfleifð sinni en þegar hann snýr aftur til föðurlandsins vakna draugar fortíðarinnar. Qaanaaq þarf að takast á við hríðarbylji og ísbjarnarveiðar og hann uppgötvar að því fer fjarri að Grænland sé hvít og friðsæl auðn. Einangrunin, óblítt loftslag og spennan sem ríkir milli innfæddra og evrópsks aðkomufólks leiða í ljós aðra hlið á lífinu þarna, í algerri andstöðu við það sem fólk ímyndar sér um þetta jökulland. Davíð Guðbrandsson les.
Skoða meira af
Aðrir kunnu líka að meta...


Hlustaðu og lestu ókeypis í 7 daga
Njóttu þess að hlusta alveg ótakmarkað á bókasafnið okkar í 7 daga, þér að kostnaðarlausu.