Sögur fyrir svefninn – Vetrarsaga Hljóðbrot

Sögur fyrir svefninn – Vetrarsaga

Sögur fyrir svefninn – Vetrarsaga

Hljóðbók
Rafbók

Lára býr á bóndabæ með mömmu sinni og pabba. Afi hennar býr í litlu húsi við hliðina á bóndabænum og þau Lára eru bestu vinir. Einn snjóþungan vetrardag býður afi Láru upp á heimabakaðar kleinur og segir henni sögu um álfinn sem hann hitti þegar hann var lítill drengur. Lára ákveður að komast að því sjálf hvort að sagan um álfastrákinn sé sönn.

Sögur fyrir svefninn eru hrífandi ævintýri sem hjálpa börnum að finna ró fyrir svefninn með aðstoð ímyndunaraflsins. Rithöfundurinn Eva Rún Þorgeirsdóttir hefur margra ára reynslu af því að kenna börnum jóga, slökun og hugleiðslu og þaðan sækir hún innblástur fyrir sögurnar. Sögurnar leiða unga hlustendur inn í inn í jákvæðan og uppbyggilegan ævintýraheim – og þaðan inn í draumalandið. Salka Sól gæðir sögurnar lífi með einstökum lestri sínum.

Mynd á kápu: Ninna Þórarinsdóttir

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Barnabækur
Titill á frummáli:
Sögur fyrir svefninn

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Storytel Original
Útgefið:
2020-09-30
Lengd:
32Mín
ISBN:
9789152133941

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi:
Storytel Original
Útgefið:
2020-09-30
ISBN:
9789180113489

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"