Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
8 of 11
Glæpasögur
Maður staðnæmist á götu til að taka peninga út úr hraðbanka en hnígur skyndilega niður og deyr. Tvær unglingsstúlkur myrða leigubílstjóra á hrottafenginn hátt. Þær eru handteknar en önnur þeirra flýr úr haldi lögreglu og hverfur sporlaust. Skömmu síðar verður hálft landið rafmagnslaust þegar skammhlaup verður í afskekktri spennistöð. Þar finnst brunnið lík sem minnir einna helst á múmíu ...
Henning Mankell er einn þekktasti spennusagnahöfundur heims og sögur hans hafa notið mikilla vinsælda hér á landi líkt og annars staðar. Eldveggur er áttunda bók hans um Kurt Wallander, rannsóknarlögreglumanninn vinsæla, sem nú þarf að taka á öllu sínu til þess að leysa flóknar ráðgáturnar. Hér í frábærum lestri Haralds Ara Stefánssonar.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979348320
Þýðandi: Vigfús Geirdal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 februari 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland