4
11 of 6
Glæpasögur
Kurt Wallander þráir að flytja upp í sveit til að eiga sín síðustu ár fjarri borgarys. Hann grípur því fegins hendi tilboð Martinssons vinnufélaga síns um að skoða gamalt hús sem hann er með til sölu fyrir ættingja. En í garðinum við húsið hnýtur Wallander um eitthvað sem ekki á að vera þar: hönd af manneskju sem hefur legið í leynilegri gröf í hálfa öld. Hver var hún? Og hver gróf hana þarna?
Höndin er tíunda bókin um Kurt Wallander en gerist í tíma á undan Órólega manninum, og er sú allra síðasta um Wallander rannsóknarlögreglumann. Henning Mankell er einn þekktasti spennusagnahöfundur heims og sögur hans hafa notið mikilla vinsælda hér á landi líkt og annars staðar.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979348344
Þýðandi: Hólmfríður K. Gunnarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 maj 2023
4
11 of 6
Glæpasögur
Kurt Wallander þráir að flytja upp í sveit til að eiga sín síðustu ár fjarri borgarys. Hann grípur því fegins hendi tilboð Martinssons vinnufélaga síns um að skoða gamalt hús sem hann er með til sölu fyrir ættingja. En í garðinum við húsið hnýtur Wallander um eitthvað sem ekki á að vera þar: hönd af manneskju sem hefur legið í leynilegri gröf í hálfa öld. Hver var hún? Og hver gróf hana þarna?
Höndin er tíunda bókin um Kurt Wallander en gerist í tíma á undan Órólega manninum, og er sú allra síðasta um Wallander rannsóknarlögreglumann. Henning Mankell er einn þekktasti spennusagnahöfundur heims og sögur hans hafa notið mikilla vinsælda hér á landi líkt og annars staðar.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979348344
Þýðandi: Hólmfríður K. Gunnarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 maj 2023
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 104 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Snjöll
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 104
Jóna Björg
3 juni 2023
Góð - vel lesin
Ebba
24 maj 2023
Bækurnar um Wallander eru þær bestu sem ég hef lesið. Mankell fær fullt hús fyrir að skapa þvílíkan karakter ♠️♠️♠️♠️
anna
2 juni 2023
Ágætis afþreying. Vel lesin
Sigurður
19 nov. 2023
Fráær bók og lestur
Kristín
28 maj 2023
Góð bók eins og allar bækurnar um Vallander. Lesturinn til fyrirmyndar.
Jóhanna
28 maj 2023
Ágæt bók, ekki sú besta eftir Mankell, sem var með bestu spennubókahöfundum að mínu mati. Lesturinn fínn.
Helga Aminoff
28 maj 2023
Spennandi fín saga .vel lesin
G
18 sep. 2023
Vertu sæll Kurt
Elísabet Una
31 maj 2023
Góður lestur.
Júlía
4 juni 2023
Frábær
Íslenska
Ísland