Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
2 of 11
Glæpasögur
Sovétveldið er hrunið og Lettland orðið sjálfstætt ríki en þar leynast valdamiklir menn með sterk tengsl við rússnesku mafíuna. Sænski rannsóknarlögreglumaðurinn Kurt Wallander fær dularfullt mál til rannsóknar þegar lettneskan gúmmíbát með tveimur líkum innanborðs rekur á land í Suður-Svíþjóð. Starfsbróðir hans, Liepa, er sendur frá Lettlandi til að aðstoða við rannsóknina en snýr fljótt heim aftur þar sem talið er að mroðin tengist deilum innan mafíunnar. Stuttu seinna berast þær fréttir frá Riga að Liepa haf verið myrtur við komuna heim og Wallander heldur þangað án þess að hafa hugmynd um hvað hann á í vændum ...
Henning Mankell er einn þekktasti spennusagnahöfundur heims og sögur hans hafa notið mikilla vinsælda hér á landi líkt og annars staðar. Hundarnir í Riga er önnur bók hans um Kurt Wallander, rannsóknarlögreglumanninn vinsæla, sem nú þarf að taka á öllu sínu til þess að leysa flóknar ráðgáturnar. Hér í frábærum lestri Haralds Ara Stefánssonar.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979350378
Þýðandi: Vigfús Geirdal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 november 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland