Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
9 of 11
Glæpasögur
Lögreglan í Ystad finnur afhöggvið mannshöfuð og samanfléttaðar hendur – eins og greipar spenntar í bæn – í skóglendinu utan við bæinn. Ýmis undarleg atvik, meðal annars fólskulegar árásir á dýr, vekja ugg í brjósti Wallanders um að vænta megi mannvíga í stórum stíl.
Linda Wallander býr sig undir störf í lögreglunni við hlið föður síns. Hún er skapmikil eins og hann og fer ótroðnar slóðir – en skortir reynslu. Linda sökkvir sér ofan í málið og rannsóknin leiðir hana á slóð trúarofstækismanna sem vilja refsa syndurum heimsins. Hættur leynast við hvert fótmál og minnstu byrjendamistök gætu kostað hana lífið. Lindu Wallander er ekki fisjað saman frekar en föðurnum og með þátttöku hennar eykst spennan enn og rannsókn glæpamálsins fær nýja vídd.
Fyrir frostið er níunda bókin um Kurt Wallander rannsóknarlögreglumann sem kemur út á íslensku. Henning Mankell er einn þekktasti spennusagnahöfundur heims og sögur hans hafa notið mikilla vinsælda hér á landi líkt og annars staðar.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979348368
Þýðandi: Þórdís Gísladóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 mars 2023
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland