Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
6 of 11
Glæpasögur
Stjörnubjarta nótt fer hæglátur gamall maður út til að fylgjast með brottför farfuglanna frá Skáni. Þegar Kurt Wallander lögregluforingi kemur á vettvang hangir gamli maðurinn stjaksettur til dauðs á oddhvössum bambusstöngum.
Skömmu seinna hverfur blómasali sporlaust og finnst líka líflátinn úti í skógi. Kurt Wallander og félögum hans í lögreglunni í Ystad verður fljótlega ljóst að morðin tengjast og snúast um hefndir. En aldrei fyrr hefur Wallander átt í höggi við svo útsmoginn og kaldrifjaðan morðingja ...
Fimmta konan er sjötta bókin um Kurt Wallander rannsóknarlögreglumann sem kemur út á íslensku. Henning Mankell er einn þekktasti spennusagnahöfundur heims og sögur hans hafa notið mikilla vinsælda hér á landi líkt og annars staðar.
© 2024 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979350415
Þýðandi: Vigfús Geirdal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 april 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland