Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Barnabækur
Í Grannmeti og átvöxtum er að finna 99 ljóð og einn Losarabrag – ort handa börnum og barnalegu fólki.
Hér skjóta upp kollinum veran Vera, Fjölleikafúsi, Eldgamla Ísafold og hjónin Sí og Æ. Einnig krókódíll og fjörulalli, fífill og óðinshani, Kjarval og Kiljan og margir fleiri.
Þórarinn Eldjárn fer hér á kostum í hugmyndaflugi og leik að orðum og Örn Árnason glæðir bókina lífi með sínum einstaka lestri. Bókin sló rækilega í gegn þegar hún kom fyrst út.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789179732646
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 mars 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland