Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
Barnabækur
Hvernig slakar músin á eftir að hafa sloppið undan kisu? Eða hunangsflugan sem alltaf hefur nóg á sinni könnu við að safna blómasafa og framleiða hunang? Hvernig nær Undri, gullfiskurinn frægi, aftur andanum eftir að hafa stokkið í klósettið og ferðast langa leið í átt að Náttúruminjasafninu?
Eftir amstur dagsins er öllum nauðsynlegt að losa um streituna og ná slökun. Það veit til dæmis Kisa sem þarf að hvíla sig bæði fyrir og eftir músaveiðar og jarðkötturinn Snör sem ferðast með fjölskyldu sinni um heita eyðimörkina í Afríku í leit að æti.
Í slökunarsögum Ásdísar Káradóttur, sem birtast hér í einstaklega þýðum lestri Kolbeins Arnbjörnssonar, eru börnin tekin á vit ævintýranna þar sem þau geta fylgt fordæmi sögupersónanna þegar þau leggjast til hvíldar og gert með þeim slökunaræfingar.
Við skrifin fékk Ásdís Káradóttir innblástur úr ýmsum áttum og færir hún ungum hlustendum nú sögur þar sem værð er höfð í fyrirrúmi.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180626699
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 maj 2023
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland