Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.5
Skáldsögur
Þór er sestur í helgan stein á afskekktu bóndabýli, skammt frá landamærum Noregs og Svíþjóðar. Enginn veit um fortíð hans, varla einu sinni konan sem hann býr með. En þegar aðstoðarráðherra í klandri kemur til hans og biður um aðstoð veit Þór að verið er að lyfta hulunni af gleymdum leyndarmálum – hinum dularfulla Ísmael. Í þessari æsispennandi sögu segir Roy Jacobsen af stríðsmönnum kalda stríðsins. Fólkinu sem enginn veit hvað hét, en barðist engu að síður á óþekktum vígvöllum sem aldrei verður getið í sögubókum. Saga um njósnir, njósnara og þá sem njósnað var um.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346142
© 2023 Mál og menning (Rafbók): 9789979347408
Þýðandi: Sigurður G. Tómasson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 februari 2023
Rafbók: 24 februari 2023
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland