Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
3 of 4
Skáldsögur
Augu Rigels er áhrifamikil saga um sterka og óvenjulega konu, framhald bókanna Hin ósýnilegu og Hvítt haf sem hafa fangað hug lesenda um víða veröld. Það er sumar á Barrey, dúnninn er kominn í hús og eggin í tunnur, lífið er aftur fallið í fastar skorður eftir stríðið – eða hvað? Ingrid á einhverju ólokið og hún leggur af stað í langferð með tíu mánaða dóttur sína til að leita að föður hennar, Rússanum Alexander, sem ætlaði að flýja yfir fjöllin til Svíþjóðar um hávetur. Hún rekur slóð hans en hefur stöðugt á tilfinningunni að hún fái ekki að heyra allan sannleikann og að stríðinu sé ef til vill ekki endanlega lokið. Fyrir Hin ósýnilegu hlaut Roy Jacobsen tilnefningu til hinna virtu Man Booker-bókmenntaverðlauna, fyrstur norskra rithöfunda. Hann hefur jafnframt verið tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í tvígang.
© 2021 Forlagið (Hljóðbók): 9789979343431
© 2021 Forlagið (Rafbók): 9789979343745
Þýðandi: Jón St. Kristjánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 31 maj 2021
Rafbók: 11 maj 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland