Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
6 of 6
Fantasía-og-scifi
Framtíð konungsríkjanna sjö er í óvissu.
Nýjar ógnir steðja að. Barist er á öllum vígstöðvum með tilheyrandi grimmd og blóðsúthellingum. Svik, launráð og myrkraverk. Örlögin hafa hagað því svo til að stiginn er sannkallaður dauðadans. Nýtt bindi í hinum magnaða sagnabálki, sem kenndur er við fyrstu bók bálksins, Game of Thrones, eftir hinum geysivinsælum sjónvarpsþáttum sem eru meðal annars teknir upp á Íslandi.
„George R.R. Martin á engan sinn líka í heimi fantasíunnar.“ SUNDAY TIMES
„Stórkostlegur sagnabálkur.“ SFX
„Dans við dreka er epísk fantasía eins og á að skrifa hana.“ THE WASHINGTON POST
„Lengi lifi George Martin!“ THE NEW YORK TIMES
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178976195
© 2021 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214997
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 september 2019
Rafbók: 19 augusti 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland