4.1
1 of 2
Glæpasögur
Ung kona finnst látin í kassa sem sverð hafa verið rekin í gegnum. Lögreglan stendur ráðþrota: Snýst þetta um töfrabragð sem farið hefur úrskeiðis eða hrottalegt morð?
Kassinn er hörkuspennandi saga eftir glæpasagnadrottninguna Camillu Läckberg og sjáandann Henrik Fexeus – sú fyrsta í röðinni í væntanlegum þríleik.
© 2021 Sögur útgáfa (Hljóðbók): 9789935311122
© 2021 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935311092
Þýðandi: Sigurður Þór Salvarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 december 2021
Rafbók: 23 december 2021
4.1
1 of 2
Glæpasögur
Ung kona finnst látin í kassa sem sverð hafa verið rekin í gegnum. Lögreglan stendur ráðþrota: Snýst þetta um töfrabragð sem farið hefur úrskeiðis eða hrottalegt morð?
Kassinn er hörkuspennandi saga eftir glæpasagnadrottninguna Camillu Läckberg og sjáandann Henrik Fexeus – sú fyrsta í röðinni í væntanlegum þríleik.
© 2021 Sögur útgáfa (Hljóðbók): 9789935311122
© 2021 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935311092
Þýðandi: Sigurður Þór Salvarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 december 2021
Rafbók: 23 december 2021
Heildareinkunn af 1214 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1214
Hronn
3 jan. 2022
Góð en svolítið langdregin.
Jóhanna
26 dec. 2021
Mér fannst sagan langdregin og aðal lögreglukonan leiðinlegur persónuleiki. Ég gafst upp um miðja söguna.
Unnur
30 dec. 2021
Leiðinleg og langdregin bók.
Leifur
26 dec. 2021
Langdreinn
Helga Aminoff
30 dec. 2021
Frábær
Guðríður
27 dec. 2021
Mjög góð!
Einar
28 dec. 2021
Góð bók
Garðar
27 dec. 2021
Skratti góð.
Stefanía
28 dec. 2021
Spennandi og vel lesin
Vala
2 jan. 2022
Frábær bók og vel lesin
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland