Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
Barnabækur
Köttur Maríu er dáinn og hún saknar hans mjög mikið.
Hún hafði átt hann lengi og gat ekki hugsað sér annan kött. En þá eignast læða vinkonu hennar kettlinga sem allir eignast fljótlega ný heimili nema sá litli hvíti. Enginn virðist vilja hann.
Og spurningin er: Verður sá litli kötturinn henar Maríu eða bara sá sem enginn vildi eiga?
Bókin birtist hér í dásamlegum lestri Andreu Aspar Karldóttur.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180624459
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180624466
Þýðandi: Ívar Gissurarson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 december 2022
Rafbók: 14 december 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland